4.10.2006 | 13:10
Ágætis Byrjun
Sæl og velkomin til síðunnar minnar.
Ég er búinn að halda að mér höndum, (í skólanum allavegana), en mamma var að skammast mín hörkulega í siðasta víku. Hún gerðir það án þess illgirni, (hún misbeitir valdi sínu ekki oft) heldur var hún að reyna að minna mér á eitthvað ... hún var bara steinuppgefin, þess vegna var hún svona reið... ég vil fram það skýrt fram að hún sé ekki lesbía einsog allir halda. Að vera með konu eru bara undanbrögð til þess að fá ást frá einhverjum. Með hangandi hendi gista ég hjá henni ... Hennar herbergisfélagi er viðrini (tvíkynja), og er alltaf að reyna að strjúkast við fólk "á óvart" .
Ég er að veita mömmu fylgi bara, þótt mér býði við líf sitt. ÞANNIG eru börn mömmunnar í mínu landi. Það verður bara að hafa það ... hún á sér ekki viðreisnar von sko.
Pabbi er núna í Mongolíu að kenna spænsku; hann viknaði þegar ég sagði honum frá mömmu, auðvitað saknar hann hennar. Hann hringdi í hana einu sinni í fyrra en það bætti ekki úr skák.
Þegar kallið kemur, mun mamma að skilja hversu vond hún var. Mér fellur það þungt ...
mig langar ekki að halda áfram ... en samt, góða nótt :)
CURSO CLASES DE TAILANDES THAILANDES THAI ONLINE EN LINEA GRATIS
raúl
sjáumst
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.